Nokia Bluetooth Headset BH 217 - Þráðlaus Bluetooth-tækni

background image

Þráðlaus Bluetooth-tækni

Þráðlaus Bluetooth-tækni gerir þér
kleift að tengja saman samhæf tæki
án þess að nota snúrur. Höfuðtólið
þarf ekki að vera í beinni sjónlínu við
hitt tækið, en tækin verða að vera
í innan við 10 metra (33 feta) fjarlægð
hvort frá öðru. Tengingar geta orðið
fyrir truflunum frá hindrunum, líkt og
veggjum eða öðrum raftækjum.

Höfuðtólið er samhæft við Bluetooth
Specification 2.1 + EDR sem styður
Headset Profile 1.1 og Hands-Free
Profile 1.5. Leita skal upplýsinga hjá
framleiðendum annarra tækja um
samhæfni þeirra við þetta tæki.

background image

ÍSLENSKA